Fyrsta val þeirra sem vilja

fyrsta flokks vinnubrögð

Fyrsta val þeirra sem vilja

fyrsta flokks vinnubrögð

Flísalagnir

Við sérhæfum okkur í öruggri og vandaðri flísalögn ásamt traustri undirvinnu. Fagmennska og nákvæm vinnubrögð tryggja glæsilegt og endingargott rými. Við veitum einnig faglega ráðgjöf við val á flísahönnun sem sameinar fallega hönnun og hágæða efni.

Smíðavinna

Við tökum að okkur gluggaskipti, pallasmíði, smíði grindverka og önnur alhliða verk – hvort sem um ræðir sumarbústaði, heimili eða húsfélög.

Múrvinna

Þarftu múrvinnu? Við tökum að okkur bæði smærri og stærri múrverk – frá viðgerðum og upp í nýsmíði. Ekki hika við að hafa samband.

Sjáðu verkin okkar

Við erum með yfir 15 ára reynslu og stolt af öllum þeim verkum sem við höfum tekið að okkur.

Ferlið

01

Ráðgjöf og mat

Við byrjum á ítarlegu samtali til að skilja þína framtíðarsýn, þarfir og fjárhagsáætlun. Teymið okkar mun fara yfir hönnunarmöguleika og veita faglega ráðgjöf til að tryggja að verkefnið þitt hefjist á réttum grunni.

02

Hönnun og verkferlar

Þegar við höfum nákvæma sýn á þínar kröfur förum við yfir í hönnunarferlið. Faglært teymi okkar býr til nákvæmar áætlanir

og útlit, þar sem hver einasti þáttur verkefnisins er vandlega ígrundaður.

03

Hefjumst handa!


Með áætlanir á sínum stað hefst framkvæmdarferlið undir handleiðslu reynds teymis okkar. Við leggjum áherslu á gæði

og skilvirkni, notum hágæða efni og aðferðir til að gera þína framtíðarsýn að veruleika, á meðan við höldum þér upplýstum

á hverju stigi ferlisins.

Ekki fá hvern sem er til þess að múra, mála eða flísaleggja hjá þér.

Fáðu fagmenn í verkið!

Við erum alltaf að smíða eitthvað fallegt á Instagram!



Endilega fylgdu okkur!